Nýr leikskóli rís í Hamranesi

Nýr leikskóli rís í Hamranesi

Framkvæmdum við nýjan leikskóla, Áshamar í Hamranesi, miðar vel áfram og stefnir allt í að áfangaskil í desember og verklok í febrúar standist. Byggingareiningar leikskólans bárust nýverið til landsins. 13 af 42 einingum eru komnar á staðinn og stefnt er á að klára...
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2024

FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2024

Þrettánda árið í röð hlítur Þarfaþing viðurkenninguna framúrskarandi fyrirtæki 2020. Einungis 2% Íslenskra fyrirtækja uppfylla ströng skilirði fyrir þessari viðurkenningu frá Credit Info. Skilyrðin til þess að teljast Framúrskarandi fyriræki 2020 Hefur skilað...
Kaupsamningur númer 100

Kaupsamningur númer 100

Þarfaþing hf.skrifaði undir hundraðasta kaupsamninginn sinn í mars og afhendi af því tilefni kaupendum blómvönd, gjafakörfu og gjafabréf hjá Icelandair. Þarfaþing óskar öllum sínum kaupendum innilega til hamingju.
Leikskóli Hamranesi

Leikskóli Hamranesi

Þarfaþing hf. hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarbæ og hafist handa við uppbyggingu á sex deilda leikskóla við Áshamar 9 í Hamraneshverfinu. Leikskólinn sem verður um 1.200m2 að stærð verður byggður upp með Moduels timbureingnum og eru verklok áætluð í...
FRÉTTIR ÚR URRIÐAHOLTINU

FRÉTTIR ÚR URRIÐAHOLTINU

En og aftur þökkum við gríðarlega góð viðbrögð við söluni á Hraungötu 23. Nú eru allar 13 íbúðir hússins seldar.  Utanhúss er það að frétta að klæðning hússins er á loka metrunum og lóðafrágangur hafin að fullum krafti. Vinnan gengur mjög vel í húsinu en í lok síðustu...