Þarfaþing hf. hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarbæ og hafist handa við uppbyggingu á sex deilda leikskóla við Áshamar 9 í Hamraneshverfinu. Leikskólinn sem verður um 1.200m2 að stærð verður byggður upp með Moduels timbureingnum og eru verklok áætluð í febrúar 2025