Þrettánda árið í röð hlítur Þarfaþing viðurkenninguna framúrskarandi fyrirtæki 2020. Einungis 2% Íslenskra fyrirtækja uppfylla ströng skilirði fyrir þessari viðurkenningu frá Credit Info.
Skilyrðin til þess að teljast Framúrskarandi fyriræki 2020
- Hefur skilað ársreikningi til RSK fyrir rekstrarárin 2017-2019
- Hefur skilað nýjasta ársreikningi á réttum tíma
- Er í lánshæfisflokki 1, 2 eða 3
- Rekstrarhagnaður (EBIT) var jákvæður rekstarárin 2017-2019
- Ársniðurstaða var jákvæð rekstarárin 2017-2019
- Eiginfjárhlutfall var a.m.k. 20% rekstarárin 2017-2019
- Framkvæmdarstjóri er skráður í fyrirtækjaskrá RSK
- Fyrirtækið er virkt samkvæmt skilgreiningu Creditinfo
- Rekstartekjur voru a.m.k. 50 m.kr. rekstarárin 2017-2019
- Eignir voru a.m.k. 100 m.kr. rekstarárin 2017-2019