Afhent á umsömdum tíma
Starfsfólk Þarfaþings leggur allan sinn metnað í hvert verk því tími viðskiptavina okkar er dýrmætur. Þess vegna leggjum við hjá Þarfaþingi höfuðáherslu á að áætlanir okkar standist og skilum verkum okkar ávalt á umsömdum tíma.