
Sjómannadagsráð og dótturfélag þess Ölduvör vinna í samvinnu við Reykjavíkurborg að uppbyggingu fyrir aldraða við Sléttuveg.
Hjúkrunarheimilið er fyrsti áfangi í stærri uppbyggingu Sjómannadagsráðs á sömu lóð sem m.a. felur í sér byggingu þjónustumiðstöðvar og íbúða fyrir aldraða.
Þarfaþing var hlutskarpast í nóvember síðastliðinn í opnu útboði.
Verk þetta er uppá 1137 milljónir og áætlað er að verkið hefjist í desember.


Þarfaþing hf.
Kennitala: 450193-3059
VSK nr.: 104901

Heimilisfang
Drangahraun 14
220 Hafnarfirði
tharfathing@tharfathing.is
568-0059
Opnunartími skrifstofu
Mán – Fös: 9:00-16:00
Lau – Sun : Lokað