Jólagleði Þarfaþings

Þarfaþing var með árlega jólagleði föstudaginn 21.desember sl. þar sem borðaður var jólamatur og starfsfólk mætti í skrautlegum jólapeysum.

Þarfaþing óskar ykkur gleðilegra jóla og þakkar fyrir árið sem er að líða.