Fréttir úr Urriðaholtinu

En og aftur þökkum við gríðarlega góð viðbrögð við söluni á Hraungötu 23. Nú eru allar 13 íbúðir hússins seldar.  Utanhúss er það að frétta að klæðning hússins er á loka metrunum og lóðafrágangur hafin að fullum krafti. Vinnan gengur mjög vel í húsinu en í lok síðustu viku hófst vinna við uppsetningu á innréttingum sem gengur gríðarlega vel.


Hafin er vinna við uppsteypu á 28 íbúða fjölbýlishúsum við Kinnargötu 43-47. Hægt er að kynna sér meira um fjölbýlis húsin hér