Þarfaþing tók að sér endurnýjun á einbýlishúsi Heiðarbæ.

Verkinu er nú lokið

Þarfaþing tók að sér endurnýjun þjónustumiðstöðvar eldra fólksins Eir, Mosfellsbæ.

Þeirri framkvæmd er nú lokið.

Lífeyrissjóður ríkisstarfsmanna hefur samið við Þarfaþing að endurinnrétta allt húsnæðið að Engjateig 11

en sjóðurinn festi nýlega kaup á húsnæðinu af Kíwanismönnum. Verkið felst í heildarendurnýjun á húsnæðinu svo sem pípulagnir innréttingar og rafmagn. Verkinu á að vera lokið um miðjan mai 2013

Þarfaþing sá um að innrétta verslun Cintamani í Smáralind.

Þarfaþing sá um innréttingar í versluninni Timberland við Laugaveg

Þarfaþing sá um að innrétta 2. hæð í Borgartúni 26 fyrir Landfestar, þar sem tölvudeild Arionbanka hefur aðsetur

Þarfaþing sá um að innrétta nýja verslun Cintamani við Bankastræti

Þarfaþing vinnur nú við byggingu á nýju pósthúsi við Dalveg

Þarfaþing vinnur nú fyrir Reginn ehf. að breytingu á skrifstofum í Borgartúni 20.

Þarfaþing sér um alla verkþætti, þe. Smíðavinnu, raflagnir, málningarvinnu, dúkalögn ofl.

Þarfaþing vinnur að breytingum innanhús fyrir Landfestar ehf. í Borgartúni 21.

Þar sér Þarfaþing um alla verkþætti þe. smíðar, loftræstingu, pípulagir, málningarvinnu, raflagnir, flísalögn, blikksmíði ofl.