Starfsmenn Þarfaþings eru komnir í jólaskap og settu upp litla jólaverslun fyrir Herragarðinn í Smáralindinni

Þarfaþing tók að sér endurnýjun á einbýlishúsi Heiðarbæ.

Verkinu er nú lokið

Þarfaþing tók að sér endurnýjun þjónustumiðstöðvar eldra fólksins Eir, Mosfellsbæ.

Þeirri framkvæmd er nú lokið.

Lífeyrissjóður ríkisstarfsmanna hefur samið við Þarfaþing að endurinnrétta allt húsnæðið að Engjateig 11

en sjóðurinn festi nýlega kaup á húsnæðinu af Kíwanismönnum. Verkið felst í heildarendurnýjun á húsnæðinu svo sem pípulagnir innréttingar og rafmagn. Verkinu á að vera lokið um miðjan mai 2013

Þarfaþing sá um að innrétta verslun Cintamani í Smáralind.

Þarfaþing sá um innréttingar í versluninni Timberland við Laugaveg

Þarfaþing sá um að innrétta 2. hæð í Borgartúni 26 fyrir Landfestar, þar sem tölvudeild Arionbanka hefur aðsetur

Þarfaþing sá um að innrétta nýja verslun Cintamani við Bankastræti