Þarfaþing hf. hefur verið valið á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki 2018. Einungis 2% íslenskra fyrirtækja uppfylla þessi ströngu skilyrði um fjárhagslegan styrk og stöðugleika.

Þetta er sjöunda árið í röð sem Þarfaþing hf. hlýtur þessa viðurkenningu.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *