Rekstrarfélag Kringlunnar

þakk.kringla 1

Rekstrarfélag Kringlunnar samdi við Þarfaþing um endurnýjun á þakkanti á austurhlið Kringlunnar.

Um var að ræða framhaldsverk af því sem áður hafði verið unnið að norður og suðurhlið Kringlunnar. Verkinu er lokið.