Hjúkrunarheimili Reykjanesbæ

97

Reykjanesbær samdi við Þarfaþing um að innrétta 60 nýjar þjónustuíbúðir fyrir aldraða á Nesvöllum.

Verk upphæðin er um 540 milljónir króna. Verkþættir snúa að öllu innan hús svo sem trésmíði, raflögnum, pípulögnum og málun. Áætluð verklok eru um miðjan mars.