Humac Kringlu

50

Þarfaþing vinnur nú að uppbyggingu nýrrar verslunar fyrir Humac sem er umboðsaðili Apple á Íslandi.  

Þarfaþing sér um flest alla verkþætti þ.e málningarvinnu,pípulagnir,dúkalögn,vélsmíði og trésmíði.  Áætluð verklok eru 11.sept.2008.